Menu
Sigurður starfaði töluvert í sjónvarpi við leik, talsetningu og þularlestur.
Hann flutti einnig sögur og ljóð í sjónvarpi á táknmáli.
Meðal sjónvarpsmynda sem hann lék í má nefna:
Brot (Leikstj. Þórður Pálsson, Davíð Óskar Ólafsson og Þóra Hilmarsdóttir)
True North og RÚV '19
Hraunið (e. Sveinbjörn I. Baldvinsson, leikstjóri Reynir Lyngdal)
Pegasus f. RÚV ´14
Svartir englar (byggt á sögum Ævars Arnar Jósepss., leikstj. Óskar
Jónasson)
Saga Film f. RÚV ´08
Karl (eintal e. Fríðu Bonnie Andersen, leikstj. Lárus Ýmir Óskarsson) Lárus Ýmir f. RÚV ´06
20/20 (e. Árna Þórarinsson og Pál Kristinn Pálsson, leikstj. Óskar
Jónasson) RÚV ´00
Ormur umrenningur (e. leikhóp (þjóðsaga), leikstj. Kári Halldór
Þórsson) RÚV ´90
Nonni og Manni (byggt á bókum Jóns Sveinssonar, leikstj. Ágúst
Guðmundsson) ´88
Lóa litla Rauðhetta (leikstj. Þórhallur Sigurðsson) Ísfilm ´87
Þessi blessuð börn (e. Andrés Indriðason, leikstj. Lárus Ýmir
Óskarsson) RÚV ´83
Í múrnum (e. Gunnar M. Magnús, leikstj. Helgi Skúlason) RÚV ´73
Saga af sjónum (e. Hrafn Gunnlaugsson, leikstj. Herdís Þorvaldsdóttir)
RÚV ´73
Postulín (e. Odd Björnsson, leikstj. Gísli Alfreðsson) RÚV ´71