Sigurður Skúlason​

Sigurður starfaði töluvert í sjónvarpi við leik, talsetningu og þularlestur.
Hann flutti einnig sögur og ljóð í sjónvarpi á táknmáli.
Meðal sjónvarpsmynda sem hann lék í má nefna:

Brot (Leikstj. Þórður Pálsson, Davíð Óskar Ólafsson og Þóra Hilmarsdóttir)
True North og RÚV '19
Hraunið (e. Sveinbjörn I. Baldvinsson, leikstjóri Reynir Lyngdal) Pegasus f. RÚV ´14
Svartir englar (byggt á sögum Ævars Arnar Jósepss., leikstj. Óskar Jónasson)
Saga Film f. RÚV ´08
Karl (eintal e. Fríðu Bonnie Andersen, leikstj. Lárus Ýmir Óskarsson) Lárus Ýmir f. RÚV ´06

20/20 (e. Árna Þórarinsson og Pál Kristinn Pálsson, leikstj. Óskar Jónasson) RÚV ´00
Ormur umrenningur (e. leikhóp (þjóðsaga), leikstj. Kári Halldór Þórsson) RÚV ´90
Nonni og Manni (byggt á bókum Jóns Sveinssonar, leikstj. Ágúst Guðmundsson) ´88
Lóa litla Rauðhetta (leikstj. Þórhallur Sigurðsson) Ísfilm ´87
Þessi blessuð börn (e. Andrés Indriðason, leikstj. Lárus Ýmir Óskarsson) RÚV ´83
Í múrnum (e. Gunnar M. Magnús, leikstj. Helgi Skúlason) RÚV ´73
Saga af sjónum (e. Hrafn Gunnlaugsson, leikstj. Herdís Þorvaldsdóttir) RÚV ´73
Postulín (e. Odd Björnsson, leikstj. Gísli Alfreðsson) RÚV ´71

Brot 2019
Brot 2019
Mannaveiðar 2008
Mannaveiðar 2008
Karl 2006
Karl 2006
Þessi blessuð börn 1986
Þessi blessuð börn 1986
Í múrnum 1973
Í múrnum 1973
Saga af sjónum 1973
Saga af sjónum 1973
Ófærð 2015
Ófærð 2015
Svartir englar 2008
Svartir englar 2008
Lóa litla Rauðhetta 1987
Lóa litla Rauðhetta 1987
Lénharður fógeti 1975
Lénharður fógeti 1975
Í múrnum 1973
Í múrnum 1973