Sigurður Skúlason​

Námskeið og endurmenntun nánar

Má þar meðal annars nefna regluleg raddnámskeið hjá Nadine George um langt árabil, raddnámskeið hjá Cecile Berry, námskeið í leik hjá Kaisu Korhonen og Ritvu Holmberg, hjá Per Enquist, sviðshreyfingar og áflog á leiksviði hjá Nikolaj Karpov, námskeið í grímuburði hjá Thanos Vovolis og Giorgos Zamboulakis, leiklistarnámskeið hjá Suzanne Osten og Ann-Sofie Bárány, svo nokkur séu nefnd.

Sigurður hefur einnig sótt ýmis námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands og Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar, s.s. í Freud og kenningum hans, Passíusálmunum, Að skrifa gott íslenskt mál, Ibsen og Villiöndinni, Jobsbók, Trúarlegum stefjum í verkum Nóbelskáldsins, Sálgæslu, William Shakespeare, Dostojevskí, Bragfræði og Ritlist.